top of page

Svefn barna sem sofa einn daglúr (1-3 ára)

Um Námskeið

Námskeiðið er vefnámskeið sem þú getur horft á hvar og hvenær sem er. Fjallað verður um svefn barna sem sofa einn daglúr og hvernig daglúr getur haft áhrif á nætursvefn. Fjallað verður um dagskipulag, næringu, kvöldrútínu og svefnvenjur og hvernig foreldrar geta hlúð að svefni barnsins.

Verð

ISK 10,900
bottom of page